Ljóðin hans pabba
Kvæðabálkar og lausavísur
Þá er komið að útgáfu ljóðabókar með verkum Hjalta Gíslasonar en hún verður send í prentun nú í nóvember 2025. Anna Hulda, dóttir Hjalta, sér um útgáfu og prentun bókarinnar en frekari upplýsingar veitir hún í síma 847 6163.