File 26.12.2024, 17 47 55.jpeg

Hafnaraðstaðan var ekki uppá marga fiska hér áður fyrr, trillukarlar þurftu að vera vakandi og tilbúnir að taka bátana á land þegar gekk í sw rok. Hérna er Jónas Tobbu að hleypa Valbirni upp í fjöru undan einni brælunni.

Skráð 28 Dec 2024, 8:24 p.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá