Það eru ekki margir sem vita eða muna eftir því að þessi Birkibeini var kokkur eða leysti af sem kokkur á Íslensku síldveiðiskipi í Norðursjónum fyrir margt lögngu, myndin er tekin um borð í Reykjaborg RE sem seinna fékk nafnið Stapavík SI
Skráð 28 Dec 2024, 8:34 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá