
Þessi mynd er ein af mörgum gullmolum sem síðunni hafa borist. Þetta voru allt hraustir og yndislegir menn, Sigmar faðir þeirra var mikið hraustmenni. Drengirnir bjuggu víðsvegar um landið t.d. hérna í Hólkoti, Stekkjarbóli, einnig Ólafsvík, Hafnarfirði og víðar. Til gamans má geta þess þá bjó Sigmar faðir þeirra m.a. í Gisbakka sem er hús eitt í þorpinu utan við á en þá orðinn fullorðin þegar sá er ritar þetta man eftir honum og hann kom oft í heimsókn í Ásbyrgi.
Skráð 30 Jan 2025, 11:01 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá