Það er slæmt að þessi mynd af Berghildi skuli vera svona hreyfð. Þennan bát áttu bræðurnir Uni og Siggi Tavsen ásamt Páli Gíslasyni frá Siglufirði, báturinn var smíðaður á Ísafirði.
Skráð 11 Feb 2025, 9:10 p.m.
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Þessa mynd má finna í eftirtöldum flokkum:
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá