Mynd 15d86eyc

Hvar eru skipin er fyrirsögnin, allt frá því að útvarp kom til sögunnar var sagt kl. 15.oo í útvari hvar fluttningaskipin væri stödd á þeirri stundu, þarna var Magnhild stödd á Hofsós. Þetta kom svo í tímariti 1984 þessu með skipafréttirnar eftir að þeim var hætt, tóku skipin að senda veðurfréttir í rikari mæli en nokkru sinni fyrr, það var mikið hlutað á skipafréttum á þessum árum.

Skráð 23 Mar 2025, 10:09 a.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá