
Þetta er Brøyt grafa sem Finnur, Gummi og Monsi áttu, þetta voru þekktar gröfur á árum áður, t.m. áttu Bakkafeðgar svona ásamt fleyrum, fyrirtækið þeirra og Nonna á Sleitustöðum hét Lyftir. Á síðunn er til gamalt kvikmyndabrot af gröfu sem feðgarnir áttu við grjótnám útí Gljúfurá þegar grjót var tekið í hafnargerð í Hofsóshöfn.
Skráð 12 May 2024, 11:11 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá