Mynd 1umjaztx

Oft var ég þorparinn sendur eftir Camel sígarettum til Ellu í Háaskála en hún seldi tóbak og einnig leikfök ekki mikið úrvar en t.d. litla plastbíla sem maður fékk sjaldan að kaupa en kom þó fyrir, þetta var ekki eina heimahúsið sem sótt var eftir tóbaki, Gísli Ben bjó niður í STAÐ og var með umboð og seldi tóbak, Chesterfield sígarettur var tegundin sem sótt var eftir og þagað var maður alltaf sendur sem krakki eftir þeirri tegund.

Skráð 10 Feb 2025, 11:14 a.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá