
Frystihústíkin við skreiðahúsið, en skreiðahúsið var í Baldurhaga eða Retro mathús, Þórður Kristjánsson var lengst af ökumaður á henni ásamt fleyrum, m.a. var Bubbi Magg ökumaður á þessu faratæki áður en húsið var sett á hana, hann minntist á það að eitt sumar var hann á henni húslausri að sækja grjót út í Sandvík sem sett var í púkk í mýrina undir frystihúsinu þegar verið var að byggja við húsið.
Skráð 11 Jan 2021, 4:07 p.m.
Guðrún Elín Björnsdóttir þann 15 Jan 2022, 7:40 p.m.
Afi minn Þórður Kristjánsson keyrði þennan mikið á milli frystihúsinu og að Braut