
Það er gaman að varðveita þessa minningu, knattspyrnulið UMSS vann landsmót UMFÍ austur á Eiðum 1968. Við Hofsósingar getum verið stolltir af þessu afreki en knattspyrnulið Ungmannasambands Skagafjarðar UMSS var að stóru leyti skipað af okkar bestu drengjum úr þorpinu sem komu heim með gullið að móti loknu.
Skráð 5 Sep 2025, 8:26 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá