Mynd 32rqsy3k

Gulldrengirnir í knattspyrnu á landsmótinu á Eiðum 1968 þarna má sjá að við Hofsósingar áttum flesta leikmennina í liði UMSS. Aðrir í liðinu voru Pálmi Sighvatsson, Erlingur Örn Pétursson, Elli Farsi en viðurnefnið fékk hann þar sem hann vann í kjötvinnsli KS. Ólafur Jóhannsson, Óli var tæknifræðingur og vann hjá Sauðárkróksbæ Óli þess er faðir Bergþórs Ólafssonar þingmanns Miðflokkssins. Vésteinn Vésteinsson Hofstaðaseli, Gylfi Geiraldsson, Árni Ragnarsson, Leyfur Ragnarsson.

Skráð 5 Sep 2025, 8:26 a.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá