Á þessari mynd er fjölskyldan úr Ásbyrgi á ferðalagi með sýslumanninum í Suður Múlasýslu eins og sjá má á bílnúmerunum K 130 jeppinn Bubba Magg og drossíunni sýslumannssins N1 ég held að síðueigandinn sé á þessari mynd fyrir miðju fyrir framan sýslumannsfrúna. Á myndinni eru Bubbi Magg og Bettý og flest ef ekki öll börn þeirra á samt Axeli Tuleníus sýslumanni og konu hans Áslaugu Kristjánsdóttir móður systir minni og tveggja dætra þeirra.
Skráð 21 Mar 2022, 5:14 p.m. af
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá