Fólkið

Með tilkomu þessara myndar tel ég að við höfum fangað myndir af öllum eða flestöllum þorpsbúum, fólki sem hér fæddist eða ólst upp. Ef þú njótandi síðunnar sérð að einhvern þorpsbúa vanti í safnið endilega látið vita hérna í umræðuna um síðuna. Þessi herramaður á myndinni er Sveinn Anton Stefánsson skipstjóri og útgerðarmaður frá Grænumýri Hofsósi.

Skráð 21 Mar 2022, 5:14 p.m. af

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá