Á þessari mynd eins og á annari mynd sést skarð í brimvörnina sem er á norðurgarðinum. En í forgrunni myndarinnar má sjá að það er verið að moka / ryðja ytri sneiðinginn með jarðýtu, eflaust er Óttar í Enni á ýtunni en hann sá um snjómokstur á árum áður, ætli Magnús Bubba Magg standi fyrir ofan og horfi á moksturinn?
Skráð 31 Aug 2022, 3:18 p.m. af
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá