
Þetta er skemmtileg mynd þarna er verið var að hefja malbikun í þorpinu, þetta ryfjar líka upp fyrir þeim er þetta skrifar að þetta var fyrsta verk sem ég tók þátt í sem vörubifreiðastjóri og vann við akstur fyrir Gunnsa Balda, en sá sem er þarna undir stýri við að sturta í lagningsvélina er Jónmundur Pálsson frá Miðmói í Fljótum.
Skráð 21 Feb 2025, 10:40 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá