Mynd 3wmcmq1v

Það er alltaf gott þegar vel er gert til þess að lífga upp á ásýnd þorpsins, en ég held samt að ekki hafi verið minni menningarstarfsemi í húsinu sem áður stóð á þessari lóð, í því húsinu störfuðu mestu snillingarnir sem þorpið hefur alið, Óli Láru, Jónas Tobbu, Hjalt Gísla, Bassi Ívars og fl. það eru kannski ekki allir sammála ritaranum.

Skráð 13 Mar 2025, 4:26 p.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá