Mynd 4kuge9qg

Við teljum að þetta sé eina myndin sem til er af Svaninum þarna er hann kominn með skráninganúmerið SK 70 hérna fyrr inn á síðunni er sagt frá því hömungar slysi þegar Svanurinn fórst hérna rétt fyri framan þorpið. Það er þyngra en tárum taki fyrir mig að segja frá öllum þessum hörmungum sem þorpsbúar hafa þurft að kljást við.

Skráð 20 Mar 2025, 11:36 a.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá