Jón Jóhann við úrtínslubandið, þess má geta að í skelplóginn kom upp nánast allt lifandi og dautt allt lífríkið sem er botnlægt, einnig alskonar ruslu t.d. hlandkoppar, meðalaglös, kolamolar og nánast allt sem horfið eða hent hefur verið í sjóinn.
Skráð 9 Mar 2022, 10:57 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá