Mynd 5fmn9m2f

Margar fallegar ræður voru haldnar á vígslukvöldi félagsheimilisins en hérna er Pála að flytja ræðu Þorsteins Hjálmarssonar símstöðvarstjóra en Þorsteinn kom mikið við sögu varðandi bygginguna, Þorsteinn lá veikur og gat ekki verið við vígsluna.

Skráð 6 Feb 2024, 11:58 a.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá