Þessa vél á Svanur Hallbjörnsson á Egilsstöðum. Samskonar vél átti Bjarni Jóhannsson frá Miðhúsum sem var kennari á Hlíðarhúsinu. Hann tók börnin á bæjunum í úthlíðinni með sér inneftir og sátu þau í kassanum framan á vélinni. Má því segja að vélin hafi verið fyrsti ,,skólabíllinn" í Óslandshlíð.
Finnur Sigurbjörnsson þann 14 May 2023, 5:49 p.m.
Palli þetta eru alveg stórkostlegt að fá svona sögu á bakvið hverja mynd okkur öllum miklar upplýsingar.
Páll Þórðarson þann 22 Mar 2022, 2:58 p.m.
Þessa vél á Svanur Hallbjörnsson á Egilsstöðum. Samskonar vél átti Bjarni Jóhannsson frá Miðhúsum sem var kennari á Hlíðarhúsinu. Hann tók börnin á bæjunum í úthlíðinni með sér inneftir og sátu þau í kassanum framan á vélinni. Má því segja að vélin hafi verið fyrsti ,,skólabíllinn" í Óslandshlíð.
Finnur Sigurbjörnsson þann 14 May 2023, 5:49 p.m.
Palli þetta eru alveg stórkostlegt að fá svona sögu á bakvið hverja mynd okkur öllum miklar upplýsingar.