Mynd 5x6y0k6t

Þetta var þá, já það voru tveir kliparar hérna fyrir nokkrum árum, mæðgurnar frá Vogum voru með klippistofu á efrihæðinni í kaupfélaginu, við sem eldri erum fórum bara til Beija í Lingholtu hann gat allavegana snoðað okkur guttana, en í gegnum tíðina hefur verið ýmiskonar starfsemi á efri hæðinni í kaupfélaginu, fyrst skal nefna að hótel var þar á upphafsárum KASH. og núna 2025 er verið að endurnýja svipaða starfsemi á efrihæðinni eða gstihús á vegum KS. þarna var líka sparisjóður, bókabúð og gjafadeild, saumastofa, sennilega margt fl.

Skráð 27 Mar 2025, 11:36 a.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá