
Jakobína er ein af mörgum þorpsbúum sem vel var látið af hún fluttist í Borgarnes. Bína átti þrjá bræður sem allir létu að sér kveða, Einar Halls muna sennilega flestir eftir en hann var sjómaður réri lengi vel með Eyþóri bróður sínum, Einar bjó lengst af með systur sinni Sigurlaugu Halls. það má sjá myndir inn á síðunni bæði af Laugu og Einari. Kristján var þriðji bróðirinn og honum á þorpið mikið að þakka, lesa má um hann á öðrum innleggjum hér.
Skráð 15 Mar 2025, 11:16 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá