Þetta er húsakosturinn á bænum Undhóli í Óslandshlíð, það sem er á næstu mynd er ritað aftan á þessa mynd.
Skráð 30 Jan 2022, 6:04 p.m. af
Ásgeir Ingvi Jónsson þann 31 Jan 2022, 8:08 a.m.
Mikið er gaman að sjá þessa mynd. í þessum húsum var pabbi með kindur frá því hann eignaðist Undhól um 1960. Í ársbyrjun 1991 fauk þakið af hlöðuni og tengibygginu á milli gamal bæjarins og fjárhúsins(fjós) fauk það á haf út. Það haust kom upp riði í Hlíðini og allt fé skorið niður og öll þessi hús rifin í framhaldi.
Finnur Sigurbjörnsson þann 31 Jan 2022, 10 a.m.
Það er upplýsandi og gaman að heyra svona sög, Ásgeir ef myndin hefði ekki fundist þá vissum við bara ekkert um þetta.
Ásgeir Ingvi Jónsson þann 31 Jan 2022, 8:08 a.m.
Mikið er gaman að sjá þessa mynd. í þessum húsum var pabbi með kindur frá því hann eignaðist Undhól um 1960. Í ársbyrjun 1991 fauk þakið af hlöðuni og tengibygginu á milli gamal bæjarins og fjárhúsins(fjós) fauk það á haf út. Það haust kom upp riði í Hlíðini og allt fé skorið niður og öll þessi hús rifin í framhaldi.
Finnur Sigurbjörnsson þann 31 Jan 2022, 10 a.m.
Það er upplýsandi og gaman að heyra svona sög, Ásgeir ef myndin hefði ekki fundist þá vissum við bara ekkert um þetta.