Bátar

Þetta er Berghildur SI 137 bátur sem bræðurnir Uni Pétursson og Sigurður Péturson Tavsen gerði út ásamt Páli Gíslasyni á Siglufirði þar fékk báturinn SI númerið. Til gamans og fróðleiks þá er þessi bátur smíðaður í skipasmíðastöð Marssellíusarsonar Bernharðssonar á Ísafirði afa míns síðu eigandi hofsosingur.is. Mér sýnist að Bragi Vill sé þarna í jakkafötum með bindi, það stendur eitthvað til, kannski er hann með bréfpoka í hendinni frá Gottskálk sem var verslunarstjóri við Túngötuna á Sigló, svo sýnist mér að Siggi Tása sé í brúarglugganum og Hákon Þíski Siglfirðingur standi fremstur en hver er hippinn?

Skráð 27 Jan 2022, 9:05 a.m. af

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá