
Myndir frá þessu sjónarhorni vekur alltaf upp góðar minningar fyrir þau okkar sem muna eftir fjörunni ens og hún var og sést á þessari mynd, það er augljóst að blíða hefur verið þegar hún er tekin þar sem slest allar trillurnar eru á sjó en ekki upp á kambi, en sjá má öll spilin á fjörunni en allir trillukarlarnir áttu spil til þess að drega þær á land,
Skráð 11 May 2025, 5:22 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá