Þarna hafa bæði Kristján húskarlinn og Níels veslunarmaðurinn sennilega verið búnir að fá sér vel í staupið á þessu gamlárskvöldi eða um þessi áramót, húskarl er skemmtilegur nafntitill, og Þórunn kerling það er mögnuð nafngift.
Skráð 24 Mar 2025, 1:41 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá