
Hróður Hofsósinga má rekja vítt um landið, þegar síldarsaltendur sáu fram á að sækja þurfti sít á fjarlæg mið var réðist í það að kaupa skip til þeirra verka, Eyþór Hallsson fem fæddur er í þorpinu okkar var fengsæll síldarskipstjóri og er einn af frumkvölum um að kaupa skip í þetta verkefni, það eru ófár myndir til og fréttir af síldarbátum vera að landa síld af miðum við Jan Mayen í skipið, Haförn hét þetta síldarskip, auðvita kom Hofsósingur þar við sögu.
Skráð 15 Mar 2025, 11:02 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá