Mynd bv71822p

Þessi maður tók við sem kaupfélagsstjóri úti á sandi eftir að Tómas Jónsson fv. kaupfélagsstjóri fórst með vb. Þengli á leið sinni frá Hofsós til Siglufjarðar, þess er getið annarstaðar á síðunni. En Kristján Hallsson vildi þorpinu allt til hagsbótar og lyfti sennilega á þessum tíma grettistaki í því að byggja upp þorpið sem honum var svo kært, það verður ekki hægt að skrifa hérna í þennan litla glugga allt um þau miklu verk sem þessi maður kom að. Þetta kaupfélag okkar KASH kom að svo mörgu eins og sést hér að ofan. Myndin af hafnarsvæðinu sem er stór merkileg og fá séð, sennilega eru þarna síldarbátar að koma þarna til löndunar.

Skráð 15 Mar 2025, 11:55 a.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá