Ef vel er skoðað þá er þessi mynd tekin þegar HFH var á lífi, það sér á fluttningabílnum hann er merktur HFH þetta er bíll sem frystihúsið kaupir af Pétri Bolla móðurbróðir Bjössa í Felli sem er þarna all vígalegur í forgrunn með strákana sína Þórð Hólm og Halldór. Ætli þetta sé ekki tekið þegar Bjössi og Didda bjuggu í Austurgötu 26 hér í bæ.
Skráð 14 Nov 2021, 12:18 p.m. af
Páll Þórðarson þann 11 Jan 2022, 12:10 p.m.
Þetta er Snæbjörn Hólm ekki Þórður , og þeir eru allir sjómenn
Finnur Sigurbjörnsson þann 11 Jan 2022, 3:10 p.m.
Takk fyrir þetta Palli svona getur manni skjátlast þegar maður er að geta sér til um nöfn.