Fólkið

Ef vel er skoðað þá er þessi mynd tekin þegar HFH var á lífi, það sér á fluttningabílnum hann er merktur HFH þetta er bíll sem frystihúsið kaupir af Pétri Bolla móðurbróðir Bjössa í Felli sem er þarna all vígalegur í forgrunn með strákana sína Þórð Hólm og Halldór. Ætli þetta sé ekki tekið þegar Bjössi og Didda bjuggu í Austurgötu 26 hér í bæ.

Skráð 14 Nov 2021, 12:18 p.m. af

Páll Þórðarson þann 11 Jan 2022, 12:10 p.m.

Þetta er Snæbjörn Hólm ekki Þórður , og þeir eru allir sjómenn

Finnur Sigurbjörnsson þann 11 Jan 2022, 3:10 p.m.

Takk fyrir þetta Palli svona getur manni skjátlast þegar maður er að geta sér til um nöfn.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá