
Fyrst við erum að varðveita minningar úr þorpinu þá er þetta 40 ára gamalt, myndina náði Birna Línberg af sjónvarpskjá úr sjónvarpsþættinum Fyrir alla muni á RÚV. en þar var verið að tala um ferðasalerni sem Bítillinn Ringo Starr átti að hafa notað á útihátíð í Atlavík og hvort ætti að varðveita salernið á Þjóðmynjasafninu, að sjálfsögðu birtistust tvær Ártúnarsystur á skjánum frá þessari hátíð sem er nú mikilvægara að varðveita frekar en ferðasalerni bítilssins.
Skráð 9 Apr 2025, 3:27 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá