
Það hefur verið í erfileikum að skipa upp vörum úr Thyru vegna brims, en eins og vel þekkt notuðu menn bæði lýsi og olíu til þess að helli í sjóinn, þannig mátti læja öldur og sérstakleg ef brýtur í báru, síðast sem þetta ráð var nota í Hofsóshöfn er sennilega um 1976 er Óli Láru átti trilluna Skrúð SK 17, í einu sw hvassviðri fóru Óli og Jónas Tobbu með strigapoka með efni í sem tók olíu vel í sig og festu pokann á fremsta landfestapollan á suðurgarðinum og freistuðu þess að báran bryti ekki upp að trillunum sem voru efst við bryggjuna.
Skráð 23 Mar 2025, 4:52 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá