
Þá er þessi mynd stórmerkileg, þegar rýnt er á hana þá er verið að sjóða í stórum potti neðst í myndinni við vegin að brúnni, eflaust á að fara að sjóða ull síðasta mynning af ullarþvótti var suðupottur alveg niður við ánna en ull var þvegin og soðin þar. Það hafa verið stórar og mikklar byggingar þarna niður við ósinn. Það á svo að bera virðingu við gömlum nafngiftum á staðarheitum, þetta svæði var neft pláss og forverar okkur fóru niður í stað, þegar rýnt er í myndina má sjá að menn hafi komið ríðandi í þorpið, sjá má hest bundin við stóru bygginguna sunnan við pakkhúsið.
Skráð 12 May 2025, 6:39 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá