
Þessi mynd kemur úr safni Baldvins Jóhannssonar á Siglufirði sennilega er myndin tekin í Felli það eru tveir ættaðir frá Felli systkinasynirnir 'Oli Bolla og Hilmar, með þeim er strákur sem fluttist í þorpið með foreldrum sínum, en faðir hans kom sem skipstjóri þegar báturinn Halldór Sigurðsson SK 3 kom nýr til Hofsóss.
Skráð 7 Sep 2025, 5:06 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá