Fólkið

Þessi ungi maður hét Sigurður frá Brekkukoti, hann var mikill ferðalangur og fór víða um heim, bílpróf tók hann aldrei en ferðaðist allt á reiðhjóli og honum þótti ekki mikið að hjóla frá Akureyri og í Brekkukot. Landskika átti hann í landi Brekkukots og var sá skiki kallaður Sigurðarlundur. Sumarhúsið Sólvangur er í Sigurðarlundi.

Skráð 9 Jan 2022, 1:12 p.m. af

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir þann 2 May 2023, 5:53 p.m.

Ég hélt að hann hefði aldrei átt heima í Brekkukoti, en hann var hálfbróðir Sigurbjargar í Brekkukoti. Hann var alltaf kallaður Siggi Gísla.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá