
Þetta er eina myndin sem við höfum séð af fjósahverfinu sem kallað var en það eru fjárhúsin hægramegin á myndinni. Það er eitt lítið hús á myndinni sem okkur langar endilega að fá hjálp með, hvaða hús er þetta hverjir bjuggu í því, endilega hjálpið okkur ef einhver veit þetta, litla húsið sést vel ef myndin er stækkuð það stendur sunnan við fjósahverfið og ber í Túngötu 4
Skráð 4 Mar 2025, 12:05 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá