Þetta er mögnuð mynd, gaman væri að vita hvaða ár þessi er tekin.
Skráð 27 Jan 2022, 10:32 a.m.
Ummæli (1)
Helga Og Þorsteinn
3 Jan 2026, 12:33 p.m.
Gamla sláturhúsið stendur enn þarna norðan við ána, en það var rifið um 1940. Svo má sjá Svalbarð og Háaskála sem voru byggð 1930. Myndin er því tekin á 4. áratugnum. Skemmtilegt að sjá líka að Bakki og Hvassafell eru enn með háa risinu.
Ummæli (1)
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá