Fólkið

Uppáklæddir flottar konur á sjó, gaman væri ef einhver gæti vitað um þessa mynd og eða hverjar konurnar eru og þessi eini karlmaður sem situr þarna með þeim, einnig sá er við stýrið stendur. Sjá ný ummæli hér að neðan.

Skráð 30 May 2023, 5:42 p.m.

Sveinn Einarsson þann 16 Jan 2025, 9:06 a.m.

hef séð þessa mynd áður og þá var þetta sagt vera Guðrún SK og útgerðarmaðurinn við stýrið Gunnar Balda og á þeirri mynd voru alli nafngreindir en ég man ekki en þetta var einhver ferð í Drangey með konur úr Hofsós

Finnur Sigurbjörnsson þann 15 Apr 2025, 9:54 a.m.

Okkar barst ábending um nöfn á tveim konum sem eru þarna um borð sem er yndislegt það eru þær Dúdda Friðriks sú dökkhærða með sítt hár og við hlið hennar er Dolla dóttir Jóns á Staðarbjörgum, ábendingin er frá Guðrúnu Kristinsdóttur, takk fyrir þetta Gunný það er nákvæmlega svona ábendingar sem við þurfum svo sannarlega á að halda

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá