
Erfitt gekk að selja mör hjá sláturhúsi kaupfélagsins en helmingur af kindakjötsframleiðslunni var selt kjörbúð Siglufjarðar en þess má geta að Kaupfélag Austur-Skagfirðinga Hofsósi átti helming kjörbúðarinnar á móti verslunarmannafélagi Fljótamanna í Haganesvík, já hróður kaupfélagsins fór víða. Meðalþungi dilka í slátrun var í lakaramóti en Stebbi á Hlíðarenda átti þann þyngsta 24,5 kg.
Skráð 6 Mar 2025, 8:53 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá