Eyjar

Þessi mynd er tekin í Málmey

Skráð 14 May 2021, 4:52 p.m. af

Þorgrímur Ómar Tavsen þann 31 Jan 2022, 12:27 a.m.

Þessi hluti Málmeyjar heitir Kaldbakur og er hæðstur 156 metrar. Þarna fyrir neðan eru eða voru réttar sagt svo kallaðar torfur. Myndatökumanni á vinstri hönd niður við sjó er svo Skrúðshaugur sem kom í miklu hruni. Ólafur Þorsteinsson ( Óli Láru) var þá að draga grásleppunet við eyjar endan á bát sínum Skrúð SK. Leist Óla ekki betur á en svo að hann skar á netið og silgdi til hafs.

Páll Þórðarson þann 5 Feb 2022, 9:30 a.m.

Björn Jónasson skipstjóri stendur i stafni Málmyar

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá