Fólkið

Anton Þorleifsson / Þessi heiðursmaður bjó m.a. í Hvassafelli. Þar sem gamli kirjubekkurinn er í sneiðingnu sem liggur niður í Stað, þar var stigi kenntur við þennan karl, stiginn gekk undir nafninu Tonastiginn.

Skráð 12 Nov 2021, 1:23 p.m. af

Sveinn Einarsson þann 11 Jan 2022, 7:51 a.m.

stiginn gekk undir nafni Bjargar þegar ég var að alast upp og þess má getan fyrir þá sem ekki vita að Toni var bróðir þeirra systra í Brautarholti Jónu og Möggu Þorleifsdætra

Finnur Sigurbjörnsson þann 11 Jan 2022, 9:37 a.m.

Stiginn gekk kannski undir öðru nafni innan við á en utan :) Þar fyrir utan vantar mynd á síðuna af Björgu.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá