Snorri Verslunarmaður á Skagaströnd og Hofsósi. Verslunarstjóri á Siglufirði frá 1864 til æviloka. Var brautryðjandi um síldveiðar í nót og niðursuðu matvæla ásamt Einari B. Guðmundssyni mági sínum.
Alþingismaður Eyfirðinga 1874–1880.
Skráð 7 Apr 2024, 11:14 a.m. af
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá