Þegar ég stal þessari mynd af facbook síðu systrana frá Helgarfelli þá fór eins og eldur í sinu myndbirtingar frá tímabili verbúðarinnar, þetta eru svo sannarlegir Hofsósingar eða þær eru svo tengdar gamla þorpinu, mamma þeirra Kristrún dóttir Jobbu og Guðmundar í Veðramóti. Þau eru mörg barnabörn Jobbu og Guðmundar og gaman væri að fá myndir af þeim öllum og setja inn á þessa síðu. Þetta eru þær Ásta og Jóhanna Hjartar og Kristrúnardætur frá Helgarfelli.
Skráð 14 Feb 2022, 8:34 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá