
Það var ekki stór munur á fjölda báta sem réru frá Hofsósi og Siglufirði þennan nóvember mánuð Hofsós 13 bátar en Siglufjörður með 12 báta, því miður finnst ekki ártalið, frá þessu er sagt í tímariti Fiskifélagsins, Skagaströnd með 4 báta og Sauðárkrókur komst ekki á blað.
Skráð 3 Mar 2025, 2:06 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá