
Það varð mikil breiting að fá brúna yfir Hofsá neðan við Hof sem byrjað var að byggja 1956 rétt innan við þorpið er í fréttinni, segjum við ekki rétt ofan við? samt fór umferðin í gegnum þorpið og í beyjunni við Shéll shjoppuna hjá Jóa Eiríks var vegaskilti, þar stóð Haganesvík 33 Áður en brúin við Hof kom hefur verið tafsamt að fara niður í stað og upp ytri sneiðinginn og þá leið til Siglufjarðar, rúturnar eða langferðabílarnir eins og þeir voru kallaðir stoppuðu að vísu alltaf við Hótelið niður í stað. Það er vest að ungafólkið fæst varla til þess að virða þessi gömlu staðarheiti.
Skráð 27 Mar 2025, 9:10 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá