Til þess að halda uppi sögu þorpssins þurfa ekki allar myndir eða sögur vera svart hvítar síðan 1927 nei alls ekki, það eru fullt af fólki ættað eða uppalið í þorpinu okkar og er eða var að gera það gott, endilega sendið okkur svona sögur eða dæmi af okkar fólki.
Skráð 18 Jan 2025, 10:25 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá