Mynd kh26mwh5

Hérna er verk upp á vegg sem nemandur í barnaskólanum hafa greinilega verið að gera um þau fyrirtæki sem voru í litla þorpinu okkar, það var nefnileg blómlegt og fjölbreitt atvinnulíf hjá okkur, á myndinni er ungur nemandi að virða fyrir sig fyrirtækin og kannski að velja sér starfsframa. Þarna má sjá t.d. Hraðfrystihúsið, Beinamjölsverksmiðjuna, Átak, Árver, Stuðlaberg, Hamar og Sög og Hellusteinn, sérstaklaga er manni kært um að stæðsta plaggið og umfjöllun nemandanna er efra plaggið fyrir miðju sem er útgf.Kögurvík. Eflaust hefur það plaggat orðið til þess að drengurinn á myndinni valdi sér sjómennsku fyrir sitt aðalstarf.

Skráð 23 Feb 2025, 4:24 p.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá