
Það er allt að gerast í þorpinu, Áslaug spyr í grein um ferðaþjónustu, ferðamenn koma jú mikið í þorpið og dvelja talsvert á tjaldstæðinu, það fer á netið til að skoða sögu þorpsins á hofsosingur.is, skoðar Staðarbjargavík, Bása, fer í sund, borðar á Retro, strandmenning er athygliverð hjá ferðafólki það má segja að ekki hafi fallið úr dagur meðan strandveiðar voru stundaðar 2024 þar sem ferðafók mætti ekki á bryggjuna til þess að mynda bæði afla og ekki síst stórskrýtna strandveiðikarla sem eru alltof fáir. Svo má geta þess fyrir ykkur að það eru fjölmörg myndbönd inn á heimasíðunni m.a. þar sem við Áslaug erum í þorrablótsnefnd ásamt fleyrum.
Skráð 19 Mar 2025, 5:59 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá