
Það er bara í lagi að þetta sé þúsndasta myndin sem fer inn á síðuna í flokknum Bæjarbúar, Bubbi Magg setti nú svip sinn á þorpið á sínum yngri árum, já og alla hans tíð, hann lagði nánast allt rafmagn í flest öll húsin í þorpinu og nánast í allar sveitir hér í kring, allt frá Egisá fremst í Skagafirð og nánast út í Fljót.
Skráð 6 Feb 2025, 11:20 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá