
Þessi mynd er tekin á Sauðárkróki á henni eru við bryggjuna fremst liggja Berghildur SK 137 og Haraldur Ólafsson SK 19 ofan við þá liggur Frosti SK 5 trillan næst er skráð á Sauðárkróki, allavegana stendur það aftast á byrðingi hans, gamli Haraldur Ólafsson seldur á Krókinn kannski er þetta hann.
Skráð 19 Jan 2022, 4:03 p.m.
Sveinn Einarsson þann 16 Jan 2025, 1:03 p.m.
þetta er ex Haraldur er svo ekki Andvarinn sem Agnar Sveinsson var með fyrir Fiskiðjuna
Finnur Sigurbjörnsson þann 16 Jan 2025, 2:08 p.m.
Sveinn ég skal ekki sverja hvaða bátur er þarna við legu næst trillunni, mig grunar að þetta sé Vísir SU 256 Mímir h/f á Sauðárkróki kaupir hann frá Fáskrúðsfirði 16. des 1964 og seldur frá króknum 1970 Það er allavegana skráð SU 256 á kinnungnum á honum.