Mynd nodhj0xc

Alltaf hafa konurnar okkar verið duglegar og það á nóttunni, það þýddi nefnilega ekkert að fara að sofa þegar síldin barst að landi, hana varð að salta á meðan hún var ný og fersk.

Skráð 2 Apr 2025, 9:37 a.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá